Jæja stelpur, 3 dagar til stefnu!! :) Nú er allt að smella, kominn ferðagír í okkur er það ekki? Við ætlum þessvegna að hittast öll saman, stelpur og foreldrar eftir æfingu á morgun fimmtudag í íþróttahúsinu á Ásvöllum. Þar fáið þið afhenda dagskránna, ferðagallana ykkar sem kosta 11.700.- (með öllum merkingum) og tösku, og þarf að greiða þá við afhendingu. Svo þurfum við kannski svona smá chatt og ef einhverjar spurningar eru frá ykkur út af þessu öllu þá endilega skjóta þeim að. Mjög áríðandi að þið mætið allar elsku dúllurnar:) og foreldrar og forráðamenn með!!!!
hlökkum til að sjá ykkur, Magga, Dröfn og Tóti
28.5.08
22.5.08
Dagskráin fyrir Albir
Stelpur.....hér kemur Ferðatilhögunin okkar á Albir og svona þær upplýsingar sem þið þurfið að vita. Þetta fáið þið svo fyrir ferðina til að foreldrar geti fylgst með hvað við erum að gera á daginn:)
kv, Magga og Dröfn
Ýmsar upplýsingar
Æfingaferð.
Við vitum auðvitað að þetta er æfingaferð þar sem samvinna, jákvæðni og samheldni þarf að ríkja. Siðareglur er óþarfi að kynna þar sem við vitum að við erum öll svo frábær og hjálpumst að við að gera spennandi ferð að árangursríku og eftirminnilegu ævintýri.
Tryggingar.
Sérstakar ferðatryggingar þarf hver og einn að sjá um. Flestir eru ferðatryggðir í tengslum við heimilis eða fjölskyldutryggingar. Tryggingarskýrteini þarf að afhenda farastjórum við brottför á Ásvöllum.
Við tryggjum ekki eftir á !!
Gjaldeyrir
Við höfum ekki sett okkur neinar reglur varðandi hámark á gjaldeyri fyrir stelpurnar. Við trúum því að foreldrar ræði þessi mál við sitt barn. Heyrst hefur á æfingum, talað þeirra á milli um 50.000,- Við gerum ráð fyrir að þær séu ekki með mikið umfram það.
Vegabréf.
Vegabréfið fer auðvitað með, ath hvort það sé í gildi. Vegabréfið þarf að skila til farastjóra við brottför á Ásvöllum.
Lítil handtaska eða bakpoki.
Nauðsynlegt að hafa með fyrir það sem við viljum hafa við hendina á út- og heimleið. Auðvitað skellum við ávöxtum eða einhverju með í töskuna á útleiðinni, enda löng og ströng ferð fyrir höndum, við verðum að vera hraust alla leið.
Kvöldvökur – gaman að skemmta sér saman.
Er ekki gott ráð að hafa með okkur eitthvað til skemmtunar? T.d. spil, þrautir og fl. skemmtilegt. Þær stelpur sem hafa dreymt um að troða upp geta látið draum sinn rætast.
GSM símar.
Sú ákvörðun var tekinn á fundi þann. 9.maí að stelpurnar eru ekki með síma á sér.
Helstu nauðsynjar
Hlaupaskór.
Fótboltaskór.
Legghlífar.
Sokkar.
Stuttbuxur.
Bolir.
Léttur fatnaður til skiptanna og skór.
Sundföt og Handklæði.
Snyrtivörur (tannbursta, tannkrem, hárbursta, sjampó, sólvörn, og þessháttar)
Nærföt.
Lyf þ.m.t ofnæmislyf
Fatnaður á út- og heimleið.
Nýji haukagallinn
Farastjórar
Farastjórar í þessari ferð eru þær Dröfn (mamma Önnu Láru) og Magga (mamma Fanneyjar). Koma þær til með að koma fréttum inn á bloggsíðuna eins oft og hægt er.
Brottför - Heimkoma.
Mæting er á Ásvelli á brottfarardag 31.maí stundvíslega kl:12:30 farið verður með rútu til Keflavíkur. Heimkoma er áætluð kl.03:30 8.júní. en komið verður með rútu En lending er kl. 01:55. Rútan kostar kr. 1750,- fyrir báðar leiðir.
Herbergjaskipan.
Fanney Lind, Auður, Anna Lára og Hrefna María.
Júlía, Margrét Sara, Ásta Pálmey og Lára Rut
Viktoría Ósk, Karen, Guðlaug Þóra og Hildur Hörn.
Kristjana Ósk, Helga Björg, Elísa Sóldís og Jóhanna Sif
Helena, María Rós og Matthildur.
Halldóra, Silja Fanney, Ragnheiður og Nína.
GÓÐA FERÐ
FERÐADAGSKRÁ
KL. Laugardagur 31.maí
12:30 Mæting á Ásvelli og lagt af stað til Leifsstöðvar.
15:30 Flug til Alecante no FHE183
22:20 Lent á Alecante
24:00 Komið til Albir Garden, allir að koma sér fyrir og halda í ró.
KL. Sunnudagur 1.júní
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Aflslöppun.
16:00 Hópefli
17:00 Æfing
20:00 Matur.
21:00 Óvissuferð.
23:00 Allir komnir í ró.
KL. Mánudagur 2.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Frjáls tími.
16:00 Hópefli
17:00 Leikur.
20:00 Matur.
21:00 Sundlaugarpartý
23:00 Allir komnir í ró.
KL. Þriðjudagur 3.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Aqualandia
20:00 Matur.
21:00 Skallatennis.
23:00 Allir komnir í ró.
KL. Miðvikudagur 4.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Frjáls tími.
16:00 Hópefli.
17:00 Leikur.
20:00 Matur.
21:00 Uppákoma í hótelgarðinum
23:00 Allir komnir í ró
KL. Fimmtudagur 5.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 TerraMitica.
20:00 Matur.
21:00 Kvöldvaka.
23:00 Allir í ró.
KL. Föstudagur.6.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Ferð til Benidorm og borðað í bænum.
21:00 Aflöppun í sundi.
??:?? Allir í ró.
Kl. Laugardagur. 7.júní.
09:00 Allir á fætur
09:30 Morgunmatur
11:00 Æfing.
13:00 Matur.
20:00 Brottför frá Albir.
23:05 Flug frá Alecante til Keflavíkur. FHE184
01:55 Lending á Keflavíkurflugvelli.
03:30 Komið til Ásvalla.
Þessi dagská er sett upp með fyrirvara um breytingar.
Það er ósk okkar að þið foreldar hafið með þessu smá innsýn í það sem við ætlum okkur að gera í þessari ferð. Eins og fram hefur komið ætlum við okkur nota veraldarvefinn til þess að koma fréttum heim eins oft og við getum helst eftir hvern dag.
Dröfn og Magga
kv, Magga og Dröfn
Ýmsar upplýsingar
Æfingaferð.
Við vitum auðvitað að þetta er æfingaferð þar sem samvinna, jákvæðni og samheldni þarf að ríkja. Siðareglur er óþarfi að kynna þar sem við vitum að við erum öll svo frábær og hjálpumst að við að gera spennandi ferð að árangursríku og eftirminnilegu ævintýri.
Tryggingar.
Sérstakar ferðatryggingar þarf hver og einn að sjá um. Flestir eru ferðatryggðir í tengslum við heimilis eða fjölskyldutryggingar. Tryggingarskýrteini þarf að afhenda farastjórum við brottför á Ásvöllum.
Við tryggjum ekki eftir á !!
Gjaldeyrir
Við höfum ekki sett okkur neinar reglur varðandi hámark á gjaldeyri fyrir stelpurnar. Við trúum því að foreldrar ræði þessi mál við sitt barn. Heyrst hefur á æfingum, talað þeirra á milli um 50.000,- Við gerum ráð fyrir að þær séu ekki með mikið umfram það.
Vegabréf.
Vegabréfið fer auðvitað með, ath hvort það sé í gildi. Vegabréfið þarf að skila til farastjóra við brottför á Ásvöllum.
Lítil handtaska eða bakpoki.
Nauðsynlegt að hafa með fyrir það sem við viljum hafa við hendina á út- og heimleið. Auðvitað skellum við ávöxtum eða einhverju með í töskuna á útleiðinni, enda löng og ströng ferð fyrir höndum, við verðum að vera hraust alla leið.
Kvöldvökur – gaman að skemmta sér saman.
Er ekki gott ráð að hafa með okkur eitthvað til skemmtunar? T.d. spil, þrautir og fl. skemmtilegt. Þær stelpur sem hafa dreymt um að troða upp geta látið draum sinn rætast.
GSM símar.
Sú ákvörðun var tekinn á fundi þann. 9.maí að stelpurnar eru ekki með síma á sér.
Helstu nauðsynjar
Hlaupaskór.
Fótboltaskór.
Legghlífar.
Sokkar.
Stuttbuxur.
Bolir.
Léttur fatnaður til skiptanna og skór.
Sundföt og Handklæði.
Snyrtivörur (tannbursta, tannkrem, hárbursta, sjampó, sólvörn, og þessháttar)
Nærföt.
Lyf þ.m.t ofnæmislyf
Fatnaður á út- og heimleið.
Nýji haukagallinn
Farastjórar
Farastjórar í þessari ferð eru þær Dröfn (mamma Önnu Láru) og Magga (mamma Fanneyjar). Koma þær til með að koma fréttum inn á bloggsíðuna eins oft og hægt er.
Brottför - Heimkoma.
Mæting er á Ásvelli á brottfarardag 31.maí stundvíslega kl:12:30 farið verður með rútu til Keflavíkur. Heimkoma er áætluð kl.03:30 8.júní. en komið verður með rútu En lending er kl. 01:55. Rútan kostar kr. 1750,- fyrir báðar leiðir.
Herbergjaskipan.
Fanney Lind, Auður, Anna Lára og Hrefna María.
Júlía, Margrét Sara, Ásta Pálmey og Lára Rut
Viktoría Ósk, Karen, Guðlaug Þóra og Hildur Hörn.
Kristjana Ósk, Helga Björg, Elísa Sóldís og Jóhanna Sif
Helena, María Rós og Matthildur.
Halldóra, Silja Fanney, Ragnheiður og Nína.
GÓÐA FERÐ
FERÐADAGSKRÁ
KL. Laugardagur 31.maí
12:30 Mæting á Ásvelli og lagt af stað til Leifsstöðvar.
15:30 Flug til Alecante no FHE183
22:20 Lent á Alecante
24:00 Komið til Albir Garden, allir að koma sér fyrir og halda í ró.
KL. Sunnudagur 1.júní
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Aflslöppun.
16:00 Hópefli
17:00 Æfing
20:00 Matur.
21:00 Óvissuferð.
23:00 Allir komnir í ró.
KL. Mánudagur 2.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Frjáls tími.
16:00 Hópefli
17:00 Leikur.
20:00 Matur.
21:00 Sundlaugarpartý
23:00 Allir komnir í ró.
KL. Þriðjudagur 3.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Aqualandia
20:00 Matur.
21:00 Skallatennis.
23:00 Allir komnir í ró.
KL. Miðvikudagur 4.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Frjáls tími.
16:00 Hópefli.
17:00 Leikur.
20:00 Matur.
21:00 Uppákoma í hótelgarðinum
23:00 Allir komnir í ró
KL. Fimmtudagur 5.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 TerraMitica.
20:00 Matur.
21:00 Kvöldvaka.
23:00 Allir í ró.
KL. Föstudagur.6.júní.
08:00 Allir á fætur
09:00 Morgunmatur
10:00 Æfing.
13:00 Matur.
14:00 Ferð til Benidorm og borðað í bænum.
21:00 Aflöppun í sundi.
??:?? Allir í ró.
Kl. Laugardagur. 7.júní.
09:00 Allir á fætur
09:30 Morgunmatur
11:00 Æfing.
13:00 Matur.
20:00 Brottför frá Albir.
23:05 Flug frá Alecante til Keflavíkur. FHE184
01:55 Lending á Keflavíkurflugvelli.
03:30 Komið til Ásvalla.
Þessi dagská er sett upp með fyrirvara um breytingar.
Það er ósk okkar að þið foreldar hafið með þessu smá innsýn í það sem við ætlum okkur að gera í þessari ferð. Eins og fram hefur komið ætlum við okkur nota veraldarvefinn til þess að koma fréttum heim eins oft og við getum helst eftir hvern dag.
Dröfn og Magga
Æfing í Risanum Föstudag
Halló stelpur það er æfing í Risanum á morgun klukkan 17:00. Á laugardaginn ætlum við að spila æfingaleik á Ásvöllum og er mæting 9:15 gaman væri að sjá sem flestar.
Með kveðju Tóti og Sara
Með kveðju Tóti og Sara
16.5.08
Æfingaleikur við Breiðablik
Halló stelpur við ætlum að spila við blikastelpur á sunnudaginn næsta á Ásvöllum og er mæting klukkan 15:00.
Kveðja Tóti og Sara
Kveðja Tóti og Sara
15.5.08
Til foreldra og forráðamanna
Það hefur komið í ljós að það er ekki nóg fyrir stjórn knattspyrnudeildarinnar að sækja um leyfi frá skólanum þessa fáu daga sem stelpurnar missa í byrjun júni. Þess vegna viljum við biðja ykkur um að hafa samband við ykkar skóla og sækja um leyfi þessa daga. Endilega að muna eftir því :)
kveðja Magga
kveðja Magga
Áríðandi vegna Spánarferðar.
Það er heldur betur farið að styttast í ferðina okkar til Spánar og viljum við minna ykkur á að kíkja á vegabréfin ykkar og sækja um þær sem ekki eiga sem fyrst það sem það getur tekið einhvern tíma að fá þau afhent. Einnig viljum við biðja ykkur allar um að vera með sjúkraskírteini frá Tryggingastofnun og biðja foreldra um að sækja um þau á tr.is og þið fáið þau svo send bara heim í pósti, gæti ekki verið þægilegra.
kveðja Magga og Dröfn
kveðja Magga og Dröfn
10.5.08
ÆFING MÁNUDAG FYRIR ÞÆR SEM ERU Í BÆNUM
Halló stelpur það verður æfing á mánudaginn klukkann 14:00 til 15:30 á Ásvöllum einnig á meistaraflokkur karla að spila klukkan 17:00 á Ásvöllum gott væri ef einhverjar gætu verið boltasækjarar í leiknum.
Kveðja Tóti
Kveðja Tóti
7.5.08
Faxaflóaleikur
Þær stelpur sem ekki að mæta í leikinn fá frí í dag.
Næsta æfing á morgun. Þetta verður Tóti að gera þar sem enginn aðstoð er til staðar þessa stundina.
Næsta æfing á morgun. Þetta verður Tóti að gera þar sem enginn aðstoð er til staðar þessa stundina.
6.5.08
Faxaflóamót
Halló stelpur það er leikur í Reykjaneshöllinni á morgun Miðvikudag mæting er klukkan 18:00 og hefst leikurinn klukkan 19:10 á Móti Keflavík.
Þær sem eiga að mæta eru Anna Lára-Auður-Halldóra-Kristjana-Lára-Matthildur-Nína-Ragnheiður-Hildur-Karen-Ásta Pálmey-Júlía-Margrét-Helga-Hrefna.
Kveðja Tóti
Þær sem eiga að mæta eru Anna Lára-Auður-Halldóra-Kristjana-Lára-Matthildur-Nína-Ragnheiður-Hildur-Karen-Ásta Pálmey-Júlía-Margrét-Helga-Hrefna.
Kveðja Tóti
3.5.08
Íþróttagallar
Jæja dömur, nú er komið að því að bjóða ykkur að versla nýja galla sem verða í leiðinni ferðagallarnir okkar til Albir. Á þriðjudaginn eftir æfingu verður mátun og skráðar niður pantanir. ALLAR að mæta á æfingu á þriðjudaginn sem sagt stelpur!!!!!! láta berast á milli ykkar og engin að skrópa.
.
Pakkinn sem er verið að bjóða er æfingagalli (buxur og peysa) stuttbuxur og bolur og svo sokkar. Þennan pakka fáum við á 9.900.
Koma svo og máta ekkert hangs og droll núna, það er ekki mánuður í ferðina okkar og nú verðum við að fara að láta sjá okkur og taka þátt! Ekki sleppa æfingum og mæta svo bara í bikini á spáni, það er ekki tilgangurinn okkar með þessari ferð stelpur. Sýna áhuga og vera með.
Foreldrastjórnin
.
Pakkinn sem er verið að bjóða er æfingagalli (buxur og peysa) stuttbuxur og bolur og svo sokkar. Þennan pakka fáum við á 9.900.
Koma svo og máta ekkert hangs og droll núna, það er ekki mánuður í ferðina okkar og nú verðum við að fara að láta sjá okkur og taka þátt! Ekki sleppa æfingum og mæta svo bara í bikini á spáni, það er ekki tilgangurinn okkar með þessari ferð stelpur. Sýna áhuga og vera með.
Foreldrastjórnin
2.5.08
Vogar
Halló stelpur við ætlum að fara í voganna á morgun laugardag mæting er klukkan 12:00
Það sem við þurfum að taka með okkur er morgunmatur-hlaupaskór-innanhússkór-takaskór-sundföt-handklæði-og aukaföt og 2000 þúsund krónur fyrir gisting og mat.
Einnig meigið þið koma með eitthvað góðgæti með ykkur.
Kveðja Tóti þjálfari
Það sem við þurfum að taka með okkur er morgunmatur-hlaupaskór-innanhússkór-takaskór-sundföt-handklæði-og aukaföt og 2000 þúsund krónur fyrir gisting og mat.
Einnig meigið þið koma með eitthvað góðgæti með ykkur.
Kveðja Tóti þjálfari
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)